Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rófdreifing
ENSKA
spectral distribution
Svið
smátæki
Dæmi
[is] Augnhlífum, sem henta gegn sams konar geislun, skal raðað í hækkandi röð eftir varnarstuðli þeirra og í notkunarleiðbeiningum framleiðanda verður m.a. að tilgreina hvernig eigi að velja þá persónuhlíf sem hentar best, að teknu tilliti til viðeigandi notkunarskilyrða, s.s. fjarlægðar frá geislunargjafanum og rófdreifingar þeirrar orku sem frá honum stafar í þeirri fjarlægð.

[en] Glasses suitable for radiation sources of the same type must be classified in the ascending order of their protection factors and the manufacturer''s instructions must indicate, in particular, how to select the appropriate PPE taking into account the relevant conditions of use such as the distance from the source and the spectral distribution of the energy radiated at that distance.

Skilgreining
[en] a spectral concentration of the photometric quantity as a function of wavelength (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/425 frá 9. mars 2016 um persónuhlífar og niðurfellingu á tilskipun ráðsins 89/686/EBE

[en] Regulation (EU) 2016/425 of the European Parliament and of the Council of 9 March 2016 on personal protective equipment and repealing Council Directive 89/686/EEC

Skjal nr.
32016R0425
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira