Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rófbundinn gegnskinsstuðull
ENSKA
spectral transmission factor
DANSKA
spektral transmissionsfaktor
SÆNSKA
optisk transmissionsfaktor
FRANSKA
facteur spectral de transmission
ÞÝSKA
spektral Transmissionsfaktor
Svið
smátæki
Dæmi
[is] Hlífðarbúnað fyrir augu verður því að hanna og framleiða með það í huga að rófbundinn gegnskinsstuðull (e. spectral transmission factor) á hverja skaðlega bylgjulengd sé þannig að sem mest sé dregið úr orku þeirrar geislunar sem nær auga notandans í gegnum síuna og að hún fari aldrei fram úr leyfilegu hámarki.

[en] To that end, eye protective equipment must be designed and manufactured so as to possess, for each harmful wavelength, a spectral transmission factor such that the radiant-energy illumination density capable of reaching the user''s eye through the filter is minimised and under no circumstances exceeds the maximum permissible exposure value.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/425 frá 9. mars 2016 um persónuhlífar og niðurfellingu á tilskipun ráðsins 89/686/EBE

[en] Regulation (EU) 2016/425 of the European Parliament and of the Council of 9 March 2016 on personal protective equipment and repealing Council Directive 89/686/EEC

Skjal nr.
32016R0425
Aðalorð
gegnskinsstuðull - orðflokkur no. kyn kk.