Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vottorð um notkunarsvörun einingar
ENSKA
demand response unit document
DANSKA
efterspørgselsreaktionsenhedsdokument
SÆNSKA
intyg om en enhets efterfrågeflexibilitet
FRANSKA
dossier technique pour unité avec participation active de la demande
ÞÝSKA
Nachweisdokument für Verbrauchseinheiten
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] ... ,vottorð um notkunarsvörun einingar´: vottorð, sem annaðhvort eigandi notendaveitu eða kerfisstjóri lokaðs dreifikerfis gefur út til handa viðkomandi kerfisstjóra notkunareininga með notkunarsvörun sem eru tengdar á spennu yfir 1000 V, sem staðfestir að notkunareiningin uppfyllir þær tæknilegu kröfur sem settar eru fram í þessari reglugerð og inniheldur nauðsynleg gögn og yfirlýsingar, þ.m.t. samræmisyfirlýsingu.

[en] ...demand response unit document (DRUD) means a document, issued either by the demand facility owner or the CDSO to the relevant system operator for demand units with demand response and connected at a voltage level above 1000 V, which confirms the compliance of the demand unit with the technical requirements set out in this Regulation and provides the necessary data and statements, including a statement of compliance.

Skilgreining
[en] document issued either by the Demand Facility Owner or Distribution Network Operator to the Relevant Network Operator or Relevant TSO pursuant to Article 9(3) for demand connections with DSR above 1000V (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1388 frá 17. ágúst 2016 um að koma á kerfisreglum um tengingu dreifikerfa og notendaveitna

[en] Commission Regulation (EU) 2016/1388 of 17 August 2016 establishing a Network Code on Demand Connection
Skjal nr.
32016R1388
Aðalorð
vottorð - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
DRUD

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira