Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
markmiðuð uppfletting
ENSKA
targeted check
Svið
Schengen
Dæmi
[is] Umfang og lengd tímabundinnar skerðingar niður í markmiðaðar uppflettingar í gagnagrunnum ættu ekki að vera meiri en bráðnauðsynlegt er og skulu skilgreind í samræmi við áhættumat sem hlutaðeigandi aðildarríki gerir. Í áhættumati skal tilgreina ástæður tímabundinnar skerðingar niður í markmiðaðar uppflettingar í gagnagrunnum, taka tillit m.a. til óhóflegra áhrifa á umferðarflæði og veita tölulegar upplýsingar um farþega og tilvik sem varða afbrot sem ná yfir landamæri.

[en] The scope and duration of the temporary reduction to targeted checks against the databases shall not exceed what is strictly necessary and shall be defined in accordance with a risk assessment carried out by the Member State concerned. The risk assessment shall state the reasons for the temporary reduction to targeted checks against the databases, take into account, inter alia, the disproportionate impact on the flow of traffic and provide statistics on passengers and incidents related to cross-border crime.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/458 frá 15. mars 2017 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 2016/399 að því er varðar að auka uppflettingar í viðeigandi gagnagrunnum á ytri landamærum

[en] Regulation (EU) 2017/458 of the European Parliament and of the Council of 15 March 2017 amending Regulation (EU) 2016/399 as regards the reinforcement of checks against relevant databases at external borders

Skjal nr.
32017R0458
Aðalorð
uppfletting - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira