Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afturskyggn rannsókn
ENSKA
retrospective study
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Fyrirliggjandi gögn hafa einnig verið endurmetin með afturskyggnri fullgildingarrannsókn á grundvelli vægis rökstuddra vísbendinga, sem Evrópumiðstöð um fullgildingu staðgönguaðferða (ECVAM) á vegum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (EB) gerði, og vísindaleg ráðgjafarnefnd Evrópumiðstöðvarinnar hefur fallist á að prófunaraðferðin sé vísindalega gild.

[en] The available data have also been re-evaluated in a weight-of-evidence retrospective validation study by the European Centre for the Validation of Alternative Methods (ECVAM) of the European Commission (EC), and the test method has been endorsed as scientifically valid by the ECVAM Scientific Advisory Committee (ESAC).

Skilgreining
[en] the term retrospective study describes casecontrol studies and other designs, such as historical cohort studies, in which relevant exposures and/or disease incidences occurred before the time of the study data collection (Wiley online library)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/735 frá 14. febrúar 2017 um breytingu á viðaukanum við reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hann að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) 2017/735 of 14 February 2017 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, the Annex to Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)
Skjal nr.
32017R0735
Aðalorð
rannsókn - orðflokkur no. kyn kvk.