Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áhættustýringarkerfi
ENSKA
risk management system
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Í þessum þætti eru áhættustýringarkerfi kerfi sem samanstanda af viðeigandi þáttum stjórnskipulags rekstraraðila sérhæfðra sjóða, sem gegna meginhlutverki í varanlegri áhættustýringu, stefnum og verklagi í tengslum við stýringu áhættu sem varðar fjárfestingaráætlun hvers sérhæfðs sjóðs, og fyrirkomulag, ferli og aðferðir í tengslum við mat á áhættu og áhættustýringu sem rekstraraðili sérhæfðra sjóða beitir að því er varðar hvern sérhæfðan sjóð sem hann stýrir.

[en] For the purposes of this Section, risk management systems shall be understood as systems comprised of relevant elements of the organisational structure of the AIFM, with a central role for a permanent risk management function, policies and procedures related to the management of risk relevant to each AIFs investment strategy, and arrangements, processes and techniques related to risk measurement and management employed by the AIFM in relation to each AIF it manages.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 231/2013 frá 19. desember 2012 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2011/61/ESB að því er varðar undanþágur, almenn rekstrarskilyrði, vörsluaðila, vogun, gagnsæi og eftirlit

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 231/2013 of 19 December 2012 supplementing Directive 2011/61/EU of the European Parliament and of the Council with regard to exemptions, general operating conditions, depositaries, leverage, transparency and supervision

Skjal nr.
32013R0231
Athugasemd
Orðasambandið risk management (og önnur leidd af því) hefur ýmist verið þýtt ,áhættustýring´ eða ,áhættustjórnun´ og er varla mikill munur á þessu tvennu. Þó hefur ,áhættustýring´ orðið ofan á í fjármálum og félagarétti en ,áhættustjórnun´ tíðkast á ýmsum öðrum sviðum svo sem lyfjum og íðefnum.
Þýðendum skal bent á að gæta samræmis innan skjals.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira