Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
svæði á 2. stigi NUTS
ENSKA
NUTS 2 region
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Skilgreining
[en] second level of geographical nomenclature subdividing the territory of the European Union into regions for the compilation of EU regional statistics (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1084 frá 14. júní 2017 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 651/2014 að því er varðar aðstoð vegna grunnvirkja hafna og flugvalla, tilkynningarmörk fyrir aðstoð vegna menningar og varðveislu menningararfleifðar og aðstoð vegna íþróttagrunnvirkja og fjölnota tómstundagrunnvirkja og svæðisbundin rekstraraðstoðarkerfi á ystu svæðum og breytingu á reglugerð (ESB) nr. 702/2014 að því er varðar útreikning á aðstoðarhæfum kostnaði

[en] Commission Regulation (EU) 2017/1084 of 14 June 2017 amending Regulation (EU) No 651/2014 as regards aid for port and airport infrastructure, notification thresholds for aid for culture and heritage conservation and for aid for sport and multifunctional recreational infrastructures, and regional operating aid schemes for outermost regions and amending Regulation (EU) No 702/2014 as regards the calculation of eligible costs

Skjal nr.
32017R1084
Athugasemd
Sjá aðrar færslur með NUTS. Enska skammstöfunin NUTS; Nomenclature of Territorial Units for Statistics(einnig; common classification of territorial units for statistics) er þýtt flokkun hagskýrslusvæða. Hins vegar vísar orðið ,svæði´ í þessu samhengi til ,region´ sbr. NUTS region, en með því er átt við svæði í flokkun hagskýrslusvæða (NUTS-svæði) Sjá skilgr. á NUTS region í 32013R1315.
Í 32006R1083 er reyndar talað um NUTS level 2 region en í þessu skjali um NUTS 2 region. Það virðist vera notað samhliða t.d. hér: http://ec.europa.eu/eurostat/web/nuts

Aðalorð
svæði - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
NUTS level 2 region