Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- flugstöðvarbygging
- ENSKA
- terminal
- Svið
- flutningar (flug)
- Dæmi
-
[is]
... flugvallargrunnvirki: grunnvirki og búnaður flugvallar til að veita flugrekendum og hinum ýmsu þjónustuveitendum flugvallarþjónustu, þ.m.t. flugbrautir, flugstöðvarbyggingar, hlöð, akbrautir loftfara, miðlæg grunnvirki til flugafgreiðslu og hver sú aðstaða önnur sem styður beint við flugvallarþjónustu, að undanskildum grunnvirkjum og búnaði sem er fyrst og fremst nauðsynlegur til starfsemi sem ekki tengist flugi, ...
- [en] ... airport infrastructure means infrastructure and equipment for the provision of airport services by the airport to airlines and the various service providers, including runways, terminals, aprons, taxiways, centralised ground handling infrastructure and any other facilities that directly support the airport services, excluding infrastructure and equipment which is primarily necessary for pursuing non-aeronautical activities;
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1084 frá 14. júní 2017 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 651/2014 að því er varðar aðstoð vegna grunnvirkja hafna og flugvalla, tilkynningarmörk fyrir aðstoð vegna menningar og varðveislu menningararfleifðar og aðstoð vegna íþróttagrunnvirkja og fjölnota tómstundagrunnvirkja og svæðisbundin rekstraraðstoðarkerfi á ystu svæðum og breytingu á reglugerð (ESB) nr. 702/2014 að því er varðar útreikning á aðstoðarhæfum kostnaði
- [en] Commission Regulation (EU) 2017/1084 of 14 June 2017 amending Regulation (EU) No 651/2014 as regards aid for port and airport infrastructure, notification thresholds for aid for culture and heritage conservation and for aid for sport and multifunctional recreational infrastructures, and regional operating aid schemes for outermost regions and amending Regulation (EU) No 702/2014 as regards the calculation of eligible costs
- Skjal nr.
- 32017R1084
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.