Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aflnotkun
ENSKA
power consumption
DANSKA
effektforbrug
SÆNSKA
effektförbrukning
FRANSKA
puissance consommée
ÞÝSKA
Energieverbrauch, Leistungsaufnahme, Leistungsverbrauch
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Staðalfrávik fyrir meðalaflnotkun díóðuljóskersins [W]

[en] Standard deviation of the LED light power consumption [W]

Skilgreining
[en] the power delivered to the apparatus under specified conditions of operation,including modulation and power absorbed by all essential auxiliaries required for normal operation (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1721 frá 26. september 2016 um viðurkenningu á nýtnum ytri ljósabúnaði frá Toyota með ljósdíóðum til notkunar í tvinnrafökutækjum, sem ekki eru ætluð fyrir ytri hleðslu, sem nýsköpunartækni til að draga úr losun koltvísýrings frá fólksbifreiðum samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 443/2009

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2016/1721 of 26 September 2016 on the approval of the Toyota efficient exterior lighting using light emitting diodes for the use in non-externally chargeable hybrid electrified vehicles as an innovative technology for reducing CO2 emissions from passenger cars pursuant to Regulation (EC) No 443/2009 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32016D1721
Athugasemd
Áður þýtt með orðinu ,aflþörf´, en sú þýðing er ónákvæm (er t.d. þýð. á ,power demand´); breytt 2017 að ráði rafmagnsverkfræðings.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira