Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Evrópuvörumerki
ENSKA
European Union trade mark
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Þjónustumerki EURES-netsins, auk kennimerkisins sem einkennir það, er skráð Evrópuvörumerki hjá Hugverkastofu Evrópusambandsins. Aðeins evrópska samráðsskrifstofan hefur vald til að veita þriðju aðilum leyfi til að nota EURES-kennimerkið í samræmi við reglugerð ráðsins (EB) nr. 207/2009. Evrópska samráðsskrifstofan ætti að upplýsa viðkomandi stofnanir og fyrirtæki um það.

[en] The EURES service mark, as well as the logo characterising it, is registered as a European Union trade mark with the European Union Intellectual Property Office. Only the European Coordination Office has the authority to grant third parties permission to use the EURES logo in accordance with Council Regulation (EC) No 207/2009. The European Coordination Office should inform the organisations concerned accordingly.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/589 frá 13. apríl 2016 um vinnumiðlunarnet Evrópu (EURES-netið), aðgang launafólks að þjónustu vegna hreyfanleika og frekari samþættingu vinnumarkaða, og breytingu á reglugerðum (ESB) nr. 492/2011 og (ESB) nr. 1296/2013

[en] Regulation (EU) 2016/589 of the European Parliament and of the Council of 13 April 2016 on a European network of employment services (EURES), workers'' access to mobility services and the further integration of labour markets, and amending Regulations (EU) No 492/2011 and (EU) No 1296/2013

Skjal nr.
32016R0589
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
ESB-vörumerki

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira