Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alþjóðlega yfirfærð niðurstaða vegna mildunar
ENSKA
internationally transferred mitigation outcome
DANSKA
internasjonalt overførte resultater fra utslippsreduksjoner
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Notkun á alþjóðlega yfirfærðum niðurstöðum um að draga úr losun til að ná landsákvörðuðum framlögum samkvæmt Parísarsamningnum skal vera valfrjáls og heimiluð af hálfu þeirra aðila sem taka þátt.

[en] The use of internationally transferred mitigation outcomes to achieve nationally determined contributions under this Agreement shall be voluntary and authorized by participating Parties.

Skilgreining
[en] new class of carbon asset introduced by Article 6 of the Paris Agreement allowing countries to voluntarily cooperate in meeting nationally determined contributions
Definition Ref. Note: Concept still under discussion in the implementation of the Paris Agreement.

Skjal nr.
UÞM2016040050 (Parísarsamningurinn)
Athugasemd
1. Þetta hugtak fékk þýðinguna ,alþjóðlega yfirfærðar niðurstöður um að draga úr losun´ í Parísarsamningnum enda ,losun´þýðingin á ,mitigation´í honum en hefur verið breytt síðan.
2. Skv. skilgreiningunni er þetta atriði enn ekki ljóst/til umræðu og ber að notað hugtakið með það í huga.

Aðalorð
niðurstaða - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
alþjóðlega yfirfærð mildunarniðurstaða
ENSKA annar ritháttur
ITMO