Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðili í flugtengdri starfsemi
ENSKA
aviation undertaking
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Þegar breyting hefur áhrif á aðra þjónustuveitendur og/eða aðila í flugtengdri starfsemi, eins og fram kemur í 3. lið a-liðar, skal þjónustuveitandinn og fyrrnefndir aðrir þjónustuveitendur ákvarða í sameiningu ... forsendur og aðgerðir til áhættumildunar sem varða marga þjónustuveitendur eða aðila í flugtengdri starfsemi.

[en] When a change affects other service providers and/or aviation undertakings, as identified in point (a)(3), the service provider and these other service providers, in coordination, shall determine ... the assumptions and risk mitigations that relate to more than one service provider or aviation undertaking.

Skilgreining
[en] an entity, person or organisation, other than the service providers regulated by this Regulation, that is affected by or affects a service delivered by a service provider (32017R0373)
Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/373 frá 1. mars 2017 um sameiginlegar kröfur fyrir veitendur þjónustu á sviði rekstrarstjórnunar flugumferðar/flugleiðsöguþjónustu og á sviði annarrar starfsemi neta fyrir rekstrarstjórnun flugumferðar og eftirlit með þeim, um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 482/2008, framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 1034/2011, (ESB) nr. 1035/2011 og (ESB) 2016/1377 og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 677/2011

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2017/373 of 1 March 2017 laying down common requirements for providers of air traffic management/air navigation services and other air traffic management network functions and their oversight, repealing Regulation (EC) No 482/2008, Implementing Regulations (EU) No 1034/2011, (EU) No 1035/2011 and (EU) 2016/1377 and amending Regulation (EU) No 677/2011
Skjal nr.
32017R0373
Aðalorð
aðili - orðflokkur no. kyn kk.