Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óheimil breyting
ENSKA
tampering
DANSKA
manipulering
FRANSKA
falsification
ÞÝSKA
manipulation
Svið
vélar
Dæmi
[is] ... ,óheimil breyting´: óvirkjun, aðlögun eða breyting á mengunarvarnarkerfinu, þ.m.t. á öllum hugbúnaði eða öðrum rökstýrieiningum slíks kerfis, sem verður til þess, hvort sem ætlunin er sú eða ekki, að mengunarvarnageta hreyfilsins versnar, ...

[en] ... ,tampering´ means inactivation, adjustment or modification of the emission control system, including any software or other logical control elements of such a system, that has the effect, whether intended or not, of worsening the emissions performance of the engine;

Skilgreining
[en] interfering with (something) in order to cause damage or make unauthorized alterations (IATE - svið: Mechanical engineering, Electronics and electrical engineering, Land transport)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/1628 frá 14. september 2016 um kröfur varðandi losunarmörk mengandi lofttegunda og efnisagna og gerðarviðurkenningu brunahreyfla fyrir færanlegan vélbúnað til nota utan vega, um breytingu á reglugerðum (ESB) nr. 1024/2012 og (ESB) nr. 167/2013 og um breytingu og niðurfellingu tilskipunar 97/68/EB

[en] Regulation (EU) 2016/1628 of the European Parliament and of the Council of 14 September 2016 on requirements relating to gaseous and particulate pollutant emission limits and type-approval for internal combustion engines for non-road mobile machinery, amending Regulations (EU) No 1024/2012 and (EU) No 167/2013, and amending and repealing Directive 97/68/EC

Skjal nr.
32016R1628
Athugasemd
Á við um breytingar skv. dæmi og skilgreiningu, sjá fleiri færslur.

Aðalorð
breyting - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira