Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innmötunargeta
ENSKA
import capability
DANSKA
forbrugsrettighed
SÆNSKA
importkapacitet
ÞÝSKA
Bezugskapazität
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Viðkomandi flutningskerfisstjóri getur krafist þess að dreifikerfi með flutningskerfistengingu hafi getu á tengipunkti til að taka ekki út launafl (við viðmiðunargildi spennu 1 pu) ef raunaflsflæðið er undir 25% af hámarksinnmötunargetu.

[en] The relevant TSO may require that transmission-connected distribution systems have the capability at the connection point to not export reactive power (at reference 1 pu voltage) at an active power flow of less than 25 % of the maximum import capability.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1388 frá 17. ágúst 2016 um að koma á kerfisreglum um tengingu dreifikerfa og notendaveitna

[en] Commission Regulation (EU) 2016/1388 of 17 August 2016 establishing a Network Code on Demand Connection

Skjal nr.
32016R1388
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira