Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
evrópska veflagasafnið
ENSKA
European Legislation Identifier
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Enn fremur samþykkti ráðið ályktanir 24. september 2012 þar sem kallað var eftir innleiðingu evrópska veflagasafnsins og lögð var áhersla á þörfina fyrir rekstrarsamhæfða leit og skipti á lagalegum upplýsingum sem birtar eru í stjórnartíðindum hvers ríkis og lögbirtingarblöðum með því að nota sérauðkenni og formföst lýsigögn. Samvinna milli Evrópustofnunar um rekstur stórra upplýsingakerfa á svæði frelsis, öryggis og réttlætis og áætlunarinnar, sem komið er á fót með þessari ákvörðun, gæti stuðlað að samlegðaráhrifum sem væru gagnleg til að ná markmiðum þeirra hvorrar um sig.

[en] Furthermore, on 24 September 2012, the Council adopted conclusions calling for the introduction of the European Legislation Identifier and highlighting the need for interoperable searching and exchange of legal information published in national official journals and legal gazettes, through the use of unique identifiers and structured metadata. Collaboration between the European Agency for the operational management of large-scale IT systems in the area of freedom, security and justice and the programme established in this Decision could generate synergies that would be beneficial to achieving their respective goals.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/2240 frá 25. nóvember 2015 um að koma á fót áætlun um rekstrarsamhæfislausnir og sameiginlega ramma fyrir opinberar stjórnsýslustofnanir, fyrirtæki og borgara í Evrópu (ISA2-áætlunin) sem leið til að nútímavæða hið opinbera

[en] Decision (EU) 2015/2240 of the European Parliament and of the Council of 25 November 2015 establishing a programme on interoperability solutions and common frameworks for European public administrations, businesses and citizens (ISA2 programme) as a means for modernising the public sector

Skjal nr.
32015D2240
Aðalorð
veflagasafn - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira