Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eigindleg valviðmiðun
ENSKA
qualitative selection criterion
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Samningar sem ekki eru samkeppnishamlandi geta líka haft áhrif á viðskipti milli aðildarríkja. Til dæmis geta samningar um sérvalda dreifingu, sem byggja á hreinum eigindlegum viðmiðum við val sem réttlætt eru með eðli framleiðsluvaranna og sem ekki eru samkeppnishamlandi í skilningi 1. mgr. 81. gr., engu að síður haft áhrif á viðskipti milli aðildarríkja.

[en] Non-restrictive agreements may also affect trade between Member States. For example, selective distribution agreements based on purely qualitative selection criteria justified by the nature of the products, which are not restrictive of competition within the meaning of Article 81(1), may nevertheless affect trade between Member States.

Rit
[is] Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar
Viðmiðunarreglur um hugtakið áhrif á viðskipti í 81. og 82. gr. sáttmálans


[en] Commission Notice
Guidelines on the effect on trade concept contained in Articles 81 and 82 of the Treaty

Skjal nr.
52004XC0427(06)
Aðalorð
valviðmiðun - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira