Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
megindleg valviðmiðun
ENSKA
quantitative selection criterion
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Því sterkari sem staða samkeppnisaðila er sem ekki beita sérvalinni dreifingu, þeim mun ólíklegra er að aðrir dreifingaraðilar séu útilokaður frá markaði. Ef allir fimm stærstu birgjarnir beita sérvalinni dreifingu geta athugunarefni varðandi samkeppni komið upp einkum með tilliti til þeirra samninga sem beita megindlegum valviðmiðunum með því að takmarka beint fjölda viðurkenndra söluaðila.

[en] The stronger the position of the competitors not applying selective distribution, the less likely the foreclosure of other distributors. If all five largest suppliers apply selective distribution, competition concerns may in particular arise with respect to those agreements that apply quantitative selection criteria by directly limiting the number of authorised dealers.

Rit
[is] Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar
Viðmiðunarreglur um lóðréttar hömlur

[en] Commission notice
Guidelines on Vertical Restraints

Skjal nr.
32000Y1013(01)
Aðalorð
valviðmiðun - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira