Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
megindlegt einkenni
ENSKA
quantitative characteristic
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Nafnvirði geymsluhagnaðar (að frádregnu geymslutapi) er geymsluhagnaður (að frádregnu geymslutapi) sem hefur safnast upp á tímabilinu sem um ræðir vegna breytinga á verði eignanna sem halda efnahagslegum og áþreifanlegum (megindlegum og eigindlegum) einkennum sínum óbreyttum á viðkomandi tímabili.

[en] Nominal holding gains (net of losses) correspond to holding gains (net of losses) accumulated during the period considered and resulting from a change in the price of the asset whose economic and physical (quantitative and qualitative) characteristics remain unchanged over the period concerned.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 138/2004 frá 5. desember 2003 um hagreikninga landbúnaðarins í Bandalaginu

[en] Regulation (EC) No 138/2004 of the European Parliament and of the Council of 5 December 2003 on the economic accounts for agriculture in the Community

Skjal nr.
32004R0138
Athugasemd
Sjá einnig ,eigindlegt einkenni´ (e. qualitative characteristic)
Aðalorð
einkenni - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira