Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
megindlegar upplýsingar
ENSKA
quantitative information
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Tvær aðferðir eru tiltækar sem stendur til að greina dreifingarmynstur og má nota aðra þeirra eða báðar:
nytsamlegar, eigindlegar upplýsingar fást með því að nota tækni til eigingeislunarmyndatöku (e. autoradiography) á allan skrokkinn,
megindlegar upplýsingar fást með því að aflífa dýr á mismunandi tímum eftir að þau hafa orðið fyrir váhrifum og ákvarða svo styrk og magn prófunarefnisins og/eða umbrotsefna í vefjum og líffærum.

[en] Two approaches are available at present, one or both of which may be used for analysis of distribution patterns:
useful qualitative information is obtained using whole body autoradiographic techniques,
(autoradiography) á allan skrokkinn,
quantitative information is obtained by sacrificing animals at different times after exposure and determining the concentration and amount of the test substance and/or metabolites in tissues and organs.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 440/2008 frá 30. maí 2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EC) No 440/2008 of 30 May 2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32008R0440
Athugasemd
Sjá einnig eigindlegar upplýsingar (e. qualitative information)
Aðalorð
upplýsingar - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira