Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurkaupaáætlun
ENSKA
buy-back programme
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þar sem gagnsæi er forsenda þess að fyrirbyggja markaðssvik er nauðsynlegt að tryggja að fullnægjandi upplýsingar séu birtar eða tilkynntar áður, á meðan og eftir að viðskipti með eigin hlutabréf í endurkaupaáætlunum eiga sér stað og viðskipti vegna verðjöfnunar verðbréfa.

[en] As transparency is a prerequisite for the prevention of market abuse, it is important to ensure that adequate information is disclosed or reported prior to, during and after the trading in own shares in buy-back programmes and trading for the stabilisation of securities.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1052 frá 8. mars 2016 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 596/2014 að því er varðar tæknilega eftirlitsstaðla um skilyrði sem gilda um endurkaupaáætlanir og verðjöfnun fjármálagerninga

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2016/1052 of 8 March 2016 supplementing Regulation (EU) No 596/2014 of the European Parliament and of the Council with regard to regulatory technical standards for the conditions applicable to buy-back programmes and stabilisation measures

Skjal nr.
32016R1052
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira