Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tímabundin greiðslustöðvun
ENSKA
temporary moratorium
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Meðal þeirra ætti að vera heimild til að framselja hlutabréf í greiðsluþrota stofnun, eða eignir, réttindi eða skuldbindingar hennar, til annarrar einingar, t.d. annarrar stofnunar eða brúarstofnunar, heimild til að færa niður eða afsala sér hlutabréfum eða færa niður eða umreikna skuldbindingar stofnunar sem stefnir í greiðsluþrot, heimild til að skipa aðra stjórn í stað þeirrar sem fyrir er og vald til að koma á tímabundinni greiðslustöðvun á greiðslu krafna. Þörf er á viðbótarheimildum, m.a. heimild til að krefjast áframhaldandi grundvallarþjónustu af hálfu annarra hluta samstæðunnar.

[en] They should include the power to transfer shares in, or assets, rights or liabilities of, a failing institution to another entity such as another institution or a bridge institution, the power to write down or cancel shares, or write down or convert liabilities of a failing institution, the power to replace the management and the power to impose a temporary moratorium on the payment of claims. Supplementary powers are needed, including the power to require continuity of essential services from other parts of a group.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/59/ESB frá 15. maí 2014 sem kemur á ramma um endurreisn og skilameðferð lánastofnana og fjárfestingarfyrirtækja og um breytingu á tilskipun ráðsins 82/891/EBE og tilskipunum 2001/24/EB, 2002/47/EB, 2004/25/EB, 2005/56/EB, 2007/36/EB, 2011/35/ESB, 2012/30/ESB og 2013/36/ESB og reglugerðum Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1093/2010 og (ESB) nr. 648/2012

[en] Directive 2014/59/EU of the European Parliament and of the Council of 15 May 2014 establishing a framework for the recovery and resolution of credit institutions and investment firms and amending Council Directive 82/891/EEC, and Directives 2001/24/EC, 2002/47/EC, 2004/25/EC, 2005/56/EC, 2007/36/EC, 2011/35/EU, 2012/30/EU and 2013/36/EU, and Regulations (EU) No 1093/2010 and (EU) No 648/2012, of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32014L0059
Athugasemd
[en] Moratorium er í ft. moratoria eða moratoriums.
Aðalorð
greiðslustöðvun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira