Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
búnaður til að skrá fjarskiptasendingar til og frá viðkomandi neti
ENSKA
pen registers and trap and trace devices
ÞÝSKA
Rufnummernerfassung
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Ákvæði IV. bálks FISA-laganna heimilar notkun á búnaði til að skrá fjarskiptasendingar til og frá viðkomandi neti, samkvæmt dómsúrskurði (nema í neyðartilvikum) við heimilaða eftirgrennslan um erlend öfl, í gagnnjósnastarfsemi eða við rannsóknir sem beinast gegn hryðjuverkum.

[en] Title IV of FISA authorizes the use of pen registers and trap and trace devices, pursuant to court order (except in emergency circumstances) in authorized foreign intelligence, counterintelligence, or counterterrorism investigations.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1250 frá 12. júlí 2016 samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 95/46/EB um fullnægjandi vernd sem Evrópusambandið og Bandaríkin hafa gert samkomulag um til varnar friðhelgi einkalífsins

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2016/1250 of 12 July 2016 pursuant to Directive 95/46/EC of the European Parliament and of the Council on the adequacy of the protection provided by the EU-U.S. Privacy Shield

Skjal nr.
32016D1250
Athugasemd
[en] a pen register, or dialed number recorder (DNR), is an electronic device that records all numbers called from a particular telephone line. The term has come to include any device or program that performs similar functions to an original pen register, including programs monitoring Internet communications.
The United States statutes governing pen registers are codified under 18 U.S.C., Chapter 206. /.../ A pen register is similar to a trap and trace device. A trap and trace device would show what numbers had called a specific telephone, i.e., all incoming phone numbers. A pen register rather would show what numbers a phone had called, i.e. all outgoing phone numbers. The two terms are often used in concert, especially in the context of Internet communications. They are often jointly referred to as "Pen Register or Trap and Trace devices" to reflect the fact that the same program will probably do both functions in the modern era, and the distinction is not that important. The term "pen register" is often used to describe both pen registers and trap and trace devices (wikipedia)



Aðalorð
búnaður - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður með aukasetningu (samsettur nafnliður)

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira