Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
yfirvöld sem annast meðferð sakamála
ENSKA
Criminal Law Enforcement Authorities
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Yfirvöld sem annast meðferð sakamála:

Saksóknarar á vegum alríkisstjórnarinnar, sem eru embættismenn hjá dómsmálaráðuneytinu, og rannsóknaraðilar á vegum alríkisstjórnarinnar, m.a. fulltrúar alríkislögreglunnar (FBI) sem er löggæslustofnun innan dómsmálaráðuneytisins, geta krafist framlagningar skjala og annarra skráðra upplýsinga frá fyrirtækjum í Bandaríkjunum vegna rannsóknar sakamála með nokkrum tegundum skyldubundinna lagalegra úrræða, m.a. með kvaðningum ákærukviðdóms, kvaðningum stjórnsýsluyfirvalds og leitarheimildum, og geta aflað sér annarra upplýsinga með heimildum alríkisyfirvalda til hlerunar og skráningar fjarskiptasendinga.


[en] Criminal Law Enforcement Authorities:

Federal prosecutors, who are officials of the Department of Justice (DOJ), and federal investigative agents including agents of the Federal Bureau of Investigation (FBI), a law enforcement agency within DOJ, are able to compel production of documents and other record information from corporations in the United States for criminal investigative purposes through several types of compulsory legal processes, including grand jury subpoenas, administrative subpoenas and search warrants, and may acquire other communications pursuant to federal criminal wiretap and pen register authorities.


Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1250 frá 12. júlí 2016 samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 95/46/EB um fullnægjandi vernd sem Evrópusambandið og Bandaríkin hafa gert samkomulag um til varnar friðhelgi einkalífsins

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2016/1250 of 12 July 2016 pursuant to Directive 95/46/EC of the European Parliament and of the Council on the adequacy of the protection provided by the EU-U.S. Privacy Shield

Skjal nr.
32016D1250
Aðalorð
yfirvald - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira