Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gerðardómur friðhelgisamkomulagsins
ENSKA
Privacy Shield Panel
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í tilvikum þar sem ekki hefur verið leyst úr kvörtunarmálum með neinni þessara leiða til málskots eða framfylgdar eiga einstaklingar einnig rétt á að láta kalla til bindandi gerðardóm friðhelgisamkomulagsins (1. viðauki II. viðauka þessarar ákvörðunar). Einstaklingum er frjálst að leita hvers konar eða allra úrlausnarleiða sem þeir vilja og ber ekki skylda til að velja eitt kerfi umfram annað eða fylgja tiltekinni röð, að undanskilinni gerðardómsnefnd, sem krefst þess að fyrst séu tiltekin úrræði reynd áður en hægt er að láta kalla til gerðardóm. Ráðlegt er þó að fylgja ákveðinni rökréttri röð eins og sett er fram hér á eftir.

[en] In cases where their complaints have not been resolved by any of these recourse or enforcement mechanisms, individuals also have a right to invoke binding arbitration under the Privacy Shield Panel (Annex 1 of Annex II of this decision). Except for the arbitral panel, which requires certain remedies to be exhausted before it can be invoked, individuals are free to pursue any or all of the redress mechanism of their choice, and are not obliged to choose one mechanism over the other or to follow a specific sequence. However, there is a certain logical order that is advisable to follow, as set out below. cf

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1250 frá 12. júlí 2016 samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 95/46/EB um fullnægjandi vernd sem Evrópusambandið og Bandaríkin hafa gert samkomulag um til varnar friðhelgi einkalífsins

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2016/1250 of 12 July 2016 pursuant to Directive 95/46/EC of the European Parliament and of the Council on the adequacy of the protection provided by the EU-U.S. Privacy Shield

Skjal nr.
32016D1250
Aðalorð
gerðardómur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira