Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Háskóli norðurslóða
ENSKA
University of the Arctic
Svið
alþjóðastofnanir
Dæmi
[is] ... sem gera sér grein fyrir því framúrskarandi samstarfi á sviði vísinda sem þegar á sér stað innan margra samtaka og framtaksverkefna, s.s. Vöktunarkerfis fyrir norðurslóðir (Sustaining Arctic Observing Networks), Alþjóðlegu norðurskautsvísindanefndarinnar (International Arctic Science Committee), Háskóla norðurslóða (University of the Arctic), Vettvangs norðurslóðarrannsókna (Forum of Arctic Research Operators), Alþjóðlegs samstarfsnets rannsóknamiðstöðva á norðurslóðum (International Network for Terrestrial Research and Monitoring in the Arctic), Alþjóðaveðurfræðistofnunarinnar (World Meteorological Organization), Alþjóðahafrannsóknaráðsins (International Council for the Exploration of the Sea), Norðurvísindahópsins við Kyrrahaf (Pacific Arctic Group), Samtaka ungra pólvísindamanna (Association of Polar Early Career Scientists), þekkingarstofnana frumbyggja, Alþjóðlegra norðurslóðasamtaka félagsvísindamanna (International Arctic Social Sciences Association) og margra annarra, og ...


[en] ... Recognizing the excellent existing scientific cooperation already under way in many organizations and initiatives, such as the Sustaining Arctic Observing Networks, the International Arctic Science Committee, the University of the Arctic, the Forum of Arctic Research Operators, the International Network for Terrestrial Research and Monitoring in the Arctic, the World Meteorological Organization, the International Council for the Exploration of the Sea, the Pacific Arctic Group, the Association of Polar Early Career Scientists, indigenous knowledge institutions, the International Arctic Social Sciences Association, and many others; and ...


Rit
[is] SAMNINGUR um að efla alþjóðlegt vísindasamstarf á norðurslóðum

[en] AGREEMENT on Enhancing International ARCTIC Scientific Cooperation

Skjal nr.
UÞM2017050080
Aðalorð
háskóli - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira