Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eignarnám
ENSKA
dispossession
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Slíkar bætur skulu nema markaðsverði fjárfestingarinnar, sem tekin er eignarnámi, rétt áður en eignarnám fer fram eða áður en almenningi verður kunnugt um það, eftir því hvort gerist fyrr. Fjárhæð bótagreiðslu skal fela í sér sömu vexti og eru á almennum markaði frá þeim degi sem eignarnám er gert til greiðsludags, greiddar í auðskiptanlegum gjaldmiðli og án tafar sem og vera yfirfæranlegar án takmarkana.

[en] Such compensation shall amount to the market value of the investment expropriated immediately before the expropriatory action was taken or became public knowledge, whichever is earlier. The amount of compensation shall include interest at a normal commercial rate from the date of dispossession until the date of payment, be settled in a freely convertible currency, be paid without delay and be freely transferable.

Skilgreining
það að eigandi er skyldaður til að láta eign sína af hendi, að öllu leyti eða að hluta. Eignarréttur hans fellur þá niður eða takmarkast að sama skapi, og oftast nær skapast nýr réttur, samsvarandi, öðrum aðila til handa
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Fjárfestingarsamningur milli Lýðveldisins Suður-Kóreu og lýðveldisins Íslands, Furstadæmisins Liechtensteins og Ríkjasambandsins Sviss

[en] Agreement on Investment between the Republic of Korea and the Republic of Iceland, the Principality of Liechtenstein and the Swiss Confederation

Skjal nr.
U06SfjarfestKorea
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira