Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lögboðinn eftirlaunaaldur
ENSKA
compulsory retirement age
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Að því er beitingu i. liðar í b-lið 1. mgr. 52. gr. þessarar reglugerðar varðar er tekið tillit til þeirra ára sem starfandi mann vantar upp á til að ná lífeyrisaldri eða lögboðnum eftirlaunaaldri, eins og mælt er fyrir um í 4. mgr. 31. gr. í samsteyptum texta laga um lífeyri frá hinu opinbera (Ley de Clases Pasivas del Estado), sem þjónustutíma hjá hinu opinbera því aðeins að viðtakandi hafi heyrt undir sérstakt kerfi spænska ríkisins fyrir opinbera starfsmenn eða gegnt starfi sem veitir sama rétt samkvæmt því bótakerfi þegar sá atburður, er veitir rétt til lífeyris vegna örorku eða andláts, verður ...

[en] For the purposes of implementing Article 52(1)(b)(i) of this Regulation, the years which the worker lacks to reach the pensionable or compulsory retirement age as stipulated under Article 31(4) of the consolidated version of the Ley de Clases Pasivas del Estado (Law on State Pensioners) shall be taken into account as actual years of service to the State only if at the time of the event in respect of which invalidity or death pensions are due, the beneficiary was covered by Spains special scheme for civil servants or was performing an activity assimilated under the scheme, or ...

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 988/2009 frá 16. september 2009 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 883/2004 um samræmingu almannatryggingakerfa og um að ákveða efni viðaukanna við hana

[en] Regulation (EC) No 988/2009 of the European Parliament and of the Council of 16 September 2009 amending Regulation (EC) No 883/2004 on the coordination of social security systems, and determining the content of its Annexes

Skjal nr.
32009R0988
Aðalorð
eftirlaunaaldur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira