Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afturköllun fjármálagernings
ENSKA
removal of a financial instrument
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu gera kröfu um að fjárfestingarfyrirtæki eða rekstraraðili markaðar sem starfrækir markaðstorg fjármálagerninga eða skipulegan viðskiptavettvang og fellir tímabundið niður eða afturkallar skráningu fjármálagernings, felli einnig tímabundið niður eða afturkalli afleiður sem um getur í 4.10. lið þáttar C í I. viðauka og tengjast eða eru notaðar sem viðmiðanir fyrir þennan fjármálagerning þegar nauðsyn krefur til að styðja við markmiðin að baki tímabundinni niðurfellingu eða afturköllun undirliggjandi fjármálagernings.

[en] Member States shall require that an investment firm or a market operator operating an MTF or an OTF that suspends or removes from trading a financial instrument also suspends or removes derivatives referred to in points (4) to (10) of Section C of Annex I that relate or are referenced to that financial instrument where necessary to support the objectives of the suspension or removal of the underlying financial instrument.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/65/ESB frá 15. maí 2014 um markaði fyrir fjármálagerninga og um breytingu á tilskipun 2002/92/EB og tilskipun 2011/61/ESB

[en] Directive 2014/65/EU of the European Parliament and of the Council of 15 May 2014 on markets in financial instruments and amending Directive 2002/92/EC and Directive 2011/61/EU

Skjal nr.
32014L0065
Aðalorð
afturköllun - orðflokkur no. kyn kvk.