Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afnám
ENSKA
removal
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í tilkynningunni skulu koma fram allar viðeigandi upplýsingar, meðal annars sönnunargögn um alvarlegt tjón eða hættu á því af völdum aukins innflutnings, nákvæm lýsing á þeirri vöru sem um ræðir og þeirri ráðstöfun sem er fyrirhuguð, einnig frá hvaða degi innleiða á ráðstöfunina, hve lengi er gert ráð fyrir að hún vari og tímaáætlun fyrir afnám hennar í áföngum. Þegar ráðstöfunin er framlengd skv. 4. mgr. skal einnig tilgreina í tilkynningunni hvaða bótum er gert ráð fyrir.

[en] The notification shall contain all pertinent information, including evidence of serious injury or threat thereof caused by increased imports, a precise description of the product concerned, and the proposed measure, as well as the proposed date of introduction, expected duration and timetable for the progressive removal of the measure. In case of extension of the measure pursuant to paragraph 4, the notification shall also specify the intended compensation.

Rit
[is] FRÍVERSLUNARSAMNINGUR MILLI EFTA-RÍKJANNA OG GEORGÍU

[en] FREE TRADE AGREEMENT BETWEEN THE EFTA STATES AND GEORGIA
Skjal nr.
UÞM2016090051
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.