Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afturköllun úr viðskiptum með hlutabréf
ENSKA
removal of trading of shares
Svið
fjármál
Dæmi
[is] 2. Aðildarríki skulu sjá til þess að skilavaldið hafi heimild til að ljúka öllum stjórnsýslu- eða málsmeðferðarverkefnum sem nauðsynlegt er að ljúka til að koma í framkvæmd beitingu valdheimildar, sem um getur í 2. mgr. 59. gr. og í e- til i-lið 1. mgr. 63. gr., eða krefjast þess að þeim verði lokið, þ.m.t.:
a) breyting á öllum viðkomandi skrám,
b) afskráning eða afturköllun úr viðskiptum með hlutabréf eða aðra eignarhaldsgerninga eða skuldagerninga, ...

[en] 2. Member States shall ensure that the resolution authority shall have the power to complete or require the completion of all the administrative and procedural tasks necessary to give effect to the exercise of a power referred to in Article 59(2) and in points (e) to (i) of Article 63(1), including:
a) the amendment of all relevant registers;
b) the delisting or removal from trading of shares or other instruments of ownership or debt instruments;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/59/ESB frá 15. maí 2014 sem kemur á ramma um endurreisn og skilameðferð lánastofnana og fjárfestingarfyrirtækja og um breytingu á tilskipun ráðsins 82/891/EBE og tilskipunum 2001/24/EB, 2002/47/EB, 2004/25/EB, 2005/56/EB, 2007/36/EB, 2011/35/ESB, 2012/30/ESB og 2013/36/ESB og reglugerðum Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1093/2010 og (ESB) nr. 648/2012

[en] Directive 2014/59/EU of the European Parliament and of the Council of 15 May 2014 establishing a framework for the recovery and resolution of credit institutions and investment firms and amending Council Directive 82/891/EEC, and Directives 2001/24/EC, 2002/47/EC, 2004/25/EC, 2005/56/EC, 2007/36/EC, 2011/35/EU, 2012/30/EU and 2013/36/EU, and Regulations (EU) No 1093/2010 and (EU) No 648/2012, of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32014L0059
Aðalorð
afturköllun - orðflokkur no. kyn kvk.