Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
friðhelgi einkalífs
ENSKA
privacy
DANSKA
privatlivets fred
SÆNSKA
privat sfär
FRANSKA
respect de la vie privée
ÞÝSKA
Privatsphäre
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Með tilskipun þessari eru grundvallarréttindi virt og meginreglum fylgt, einkum þeim sem eru viðurkenndar í sáttmála Evrópusambandsins um grundvallarréttindi, nánar tiltekið rétturinn til friðhelgi einkalífs og verndun viðskiptaleyndarmála, frelsi til að atvinnurekstrar, rétturinn til eigna og rétturinn til raunhæfs úrræðis til að leita réttar síns. Aðildarríkin skulu beita ákvæðum þessarar tilskipunar með hliðsjón af þessum réttindum og meginreglum.

[en] This Directive respects the fundamental rights and observes the principles recognised in particular by the Charter of Fundamental Rights of the European Union and in particular the right to privacy and the protection of business secrets, the freedom to conduct business, the right to property and the right to an effective remedy. This Directive has to be applied by the Member States in accordance with those rights and principles, ...

Skilgreining
réttur til friðhelgi fjölskyldu, heimilis og allra tjáskipta. Undir það fellur m.a. réttur til að einkamálefni séu ekki gerð opinber og réttur til að stofna til og þroska sambönd við aðrar manneskjur
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/61/ESB frá 15. maí 2014 um ráðstafanir til að lækka kostnað við uppbyggingu á háhraða rafrænum fjarskiptanetum

[en] Directive 2014/61/EU of the European Parliament and of the Council of 15 May 2014 on measures to reduce the cost of deploying high-speed electronic communications networks

Skjal nr.
32014L0061
Aðalorð
friðhelgi - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira