Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
amapóstur
ENSKA
spam
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Fram til dagsins í dag hefur Alríkisviðskiptastofnun Bandaríkjanna höfðað yfir 130 mál vegna amapósts og njósnahugbúnaðar, yfir 120 mál vegna brota gegn reglum um merkingar í símaskrá sem gefa til kynna bann við hringingum í símasölu, meira en 100 mál samkvæmt lögunum Fair Credit Reporting Act, næstum 60 persónuverndarmál, meira en 50 almenn mál vegna brota gegn friðhelgi einkalífsins, næstum 30 mál vegna brota gegn lögunum Gramm-Leach-Bliley Act og meira en 20 mál vegna framfylgdar á lögunum Children''s Online Privacy Protection Act (COPPA-lögunum)

[en] To date, the FTC has brought over 130 spam and spyware cases, over 120 Do Not Call telemarketing cases, over 100 Fair Credit Reporting Act actions, almost 60 data security cases, more than 50 general privacy actions, almost 30 cases for violations of the Gramm-Leach-Bliley Act, and over 20 actions enforcing the Children''s Online Privacy Protection Act (COPPA).

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1250 frá 12. júlí 2016 samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 95/46/EB um fullnægjandi vernd sem Evrópusambandið og Bandaríkin hafa gert samkomulag um til varnar friðhelgi einkalífsins

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2016/1250 of 12 July 2016 pursuant to Directive 95/46/EC of the European Parliament and of the Council on the adequacy of the protection provided by the EU-U.S. Privacy Shield

Skjal nr.
32016D1250
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.