Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
brotlegur aðili
ENSKA
infringer
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ef nokkur fyrirtæki gerast í sameiningu brotleg við samkeppnisreglur, eins og þegar um samráð er að ræða, er rétt að setja ákvæði um að þessir sambrotlegu aðilar beri óskipta bótaábyrgð vegna alls tjónsins sem brotið olli. Sambrotlegur aðili ætti að eiga rétt á því að fá framlag frá hinum sambrotlegu aðilunum ef hann hefur greitt hærri skaðabætur en sem hlut hans nemur. Ákvörðun á þessum hlut sem hlutfallsleg ábyrgð tiltekins brotlegs aðila og viðkomandi forsendur, s.s. velta, markaðshlutdeild eða hlutverk í samráði, er mál er varðar gildandi landslög að virtum meginreglunum um skilvirkni og jafngildi.


[en] Where several undertakings infringe the competition rules jointly, as in the case of a cartel, it is appropriate to make provision for those co-infringers to be held jointly and severally liable for the entire harm caused by the infringement. A co-infringer should have the right to obtain a contribution from other co-infringers if it has paid more compensation than its share. The determination of that share as the relative responsibility of a given infringer, and the relevant criteria such as turnover, market share, or role in the cartel, is a matter for the applicable national law, while respecting the principles of effectiveness and equivalence.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/104/ESB frá 26. nóvember 2014 um tilteknar reglur sem gilda um skaðabótamál samkvæmt landslögum vegna brota á ákvæðum samkeppnislaga aðildarríkjanna og Evrópusambandsins

[en] Directive 2014/104/EU of the European Parliament and of the Council of 26 November 2014 on certain rules governing actions for damages under national law for infringements of the competition law provisions of the Member States and of the European Union

Skjal nr.
32014L0104
Aðalorð
aðili - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira