Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ánar
ENSKA
Oligochaeta
LATÍNA
Oligochaeta
Samheiti
fáburstar
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
[is] Hryggleysingjar, sem láta ofan í sig jarðveg, verða fyrir váhrifum af íðefnum sem bindast jarðvegi. Í hópi þessara dýra gegna ánar á landi mikilvægu hlutverki varðandi samsetningu og hlutverk jarðvegs (15. og 20. heimild). Ánar á landi lifa í jarðvegi og að hluta til á yfirborði jarðvegsins (einkum í feyrulaginu); þeir eru oft útbreiddasta tegundin með tilliti til lífmassa (54. heimild). Með lífhreyfð (e. bioturbation) í jarðvegi og sem bráð geta þessi dýr haft mikil áhrif á lífaðgengi íðefna að öðrum lífverum á borð við hryggleysingja (t.d. ránmíta og bjöllur; t.d. 64. heimild, eða hryggdýr (t.d. refa og máfa) sem eru rándýr (18. og 62. heimild). Sumum tegundum ána á landi, sem eru sem stendur notaðar í visteiturefnafræðilegar prófanir, er lýst í 5. viðbæti.

[en] Soil-ingesting invertebrates are exposed to soil bound chemicals. Among these animals, terrestrial oligochaetes play an important role in the structure and function of soils (15) (20). Terrestrial oligochaetes live in soil and partly at the soil surface (especially the litter layer); they frequently represent the most abundant species in terms of biomass (54). By bioturbation of the soil and by serving as prey these animals can have a strong influence on the bioavailability of chemicals to other organisms like invertebrates (e.g. predatory mites and beetles; e.g. (64)) or vertebrate (e.g. foxes and gulls) predators (18) (62). Some species of terrestrial oligochaetes currently used in ecotoxicological testing are described in Appendix 5.

Skilgreining
[is] flokkur (Oligochaeta) hryggleysingja af fylkingu liðorma (Annelida); alls um 10.000 teg.

[en] a subclass of animals in the biological phylum Annelida, which is made up of many types of aquatic and terrestrial worms, and including all of the various earthworms. Specifically, the oligochaetes contain the terrestrial megadrile earthworms (some of which are semiaquatic or fully aquatic), and freshwater or semiterrestrial microdrile forms, including the tubificids, pot worms and ice worms (Enchytraeidae), blackworms (Lumbriculidae) and several interstitial marine worms. With around 10,000 known species, the Oligochaeta make up about half of the phylum Annelida. These worms usually have few setae (chaetae) or "bristles" on their outer body surfaces, and lack parapodia, unlike polychaeta (Wikipedia)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 260/2014 frá 24. janúar 2014 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hana að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) No 260/2014 of 24 January 2014 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32014R0260
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
ft.
ENSKA annar ritháttur
oligochaetes