Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hagnýt reynsla
ENSKA
practical experience
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] 1. Skoðunarmenn framkvæmdastjórnarinnar skulu búa yfir viðeigandi menntun og hæfi, þ.m.t. nægileg fræðileg og hagnýt reynsla í siglingavernd. Þetta felur venjulega í sér:
a) góðan skilning á siglingavernd og hvernig henni er beitt gagnvart þeirri starfsemi sem er til skoðunar,
b) góða verkþekkingu á öryggistækni og starfsaðferðum við siglingavernd,
c) þekkingu á grundvallaratriðum skoðunar, aðferðum og tækni,
d) verkþekkingu á þeirri starfsemi sem er til skoðunar.

[en] 1. Commission inspectors shall have appropriate qualifications, including sufficient theoretical and practical experience in maritime security. This shall normally include:
a) a good understanding of maritime security and how it is applied to the operations being examined;unar,
b) a good working knowledge of security technologies and techniques;
c) a knowledge of inspection principles, procedures and techniques;
d) a working knowledge of the operations being examined.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 324/2008 frá 9. apríl 2008 um endurskoðaðar verklagsreglur um framkvæmd skoðana framkvæmdastjórnarinnar á sviði siglingaverndar

[en] Commission Regulation (EC) No 324/2008 of 9 April 2008 laying down revised procedures for conducting Commission inspections in the field of maritime security

Skjal nr.
32008R0324
Aðalorð
reynsla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira