Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fengin reynsla
ENSKA
practical experience
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Meðan á upptökufasanum stendur eru framkvæmdar mælingar þar til stuðull fyrir uppsöfnun í lífverum hefur náð sléttu eða stöðugu ástandi. Sjálfgefið er að lengd upptökufasans sé 28 dagar. Fengin reynsla hefur sýnt að 1214 daga upptökufasi nægi fyrir fjölmörg stöðug, hlutlaus lífræn efni til að ná stöðugu ástandi (6. og 8.9. heimild).

[en] During the uptake phase, measurements are made until BAF has reached a plateau or steady state. By default, the duration of the uptake phase should be 28 days. Practical experience has shown that a 12 to 14-day uptake phase is sufficient for several stable, neutral organic substances to reach steady-state (6)(8)(9).

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/266 frá 7. desember 2015 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hana að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) 2016/266 of 7 December 2015 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32016R0266
Aðalorð
reynsla - orðflokkur no. kyn kvk.