Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kæruleið
ENSKA
communications procedure
Svið
alþjóðamál
Dæmi
væntanlegt
Rit
v.
Skjal nr.
væntanlegt
Athugasemd
[is] Um er að ræða ferli þar sem aðilar, sem telja á sér brotið, geta leitað ásjár hjá tilteknum nefndum Sameinuðu þjóðanna, með því að leggja fram svonefndar kærur (e. communications). Dæmi um þetta þekkist í tengslum við valkvæða bókun við Samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins. Þetta úrræði veitir börnum og fulltrúum þeirra rétt til að kæra til Barnaréttarnefndar telji barn eða fulltrúi þess að aðildarríki brjóti gegn réttindum þeirra.

[en] Communications Procedure
Any individual, non-governmental organization, group or network may submit communications (complaints/appeals/petitions) to the Commission on the Status of Women containing information relating to alleged violations of human rights that affect the status of women in any country in the world.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.