Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðstoðarmaður dómara
ENSKA
judicial law clerk
DANSKA
dommerfuldmægtig
ÞÝSKA
Rechtsassistent
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Dómararnir sem eru æviráðnir og einungis settir af ef góð ástæða er til, sitja í FISC í sjö ár í senn í áföngum. Samkvæmt FISA ber að velja dómarana frá a.m.k. sjö mismunandi lögsagnarumdæmum í Bandaríkjunum. Sjá Sec. 103 FISA (50 U.S.C. 1803 (a)); PCLOB, Sec. 215 Report, bls. 174187. Dómararnir njóta stuðnings reyndra dómarafulltrúa sem eru löglærðir starfsmenn dómstólsins og undirbúa lagalega greiningu á beiðnum um söfnun upplýsinga.

[en] The judges, who have life tenure and can only be removed for good cause, serve on the FISC for staggered seven-year terms. FISA requires that the judges be drawn from at least seven different U.S. judicial circuits. See Sec 103 FISA (50 U.S.C. 1803 (a)); PCLOB, Sec. 215 Report, pp. 174-187. The judges are supported by experienced judicial law clerks that constitute the court''s legal staff and prepare legal analysis on collection requests.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1250 frá 12. júlí 2016 samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 95/46/EB um fullnægjandi vernd sem Evrópusambandið og Bandaríkin hafa gert samkomulag um til varnar friðhelgi einkalífsins

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2016/1250 of 12 July 2016 pursuant to Directive 95/46/EC of the European Parliament and of the Council on the adequacy of the protection provided by the EU-U.S. Privacy Shield

Skjal nr.
32016D1250
Aðalorð
aðstoðarmaður - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira