Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fastur áheyrnarfulltrúi
ENSKA
permanent observer
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 7. Fulltrúi Siglingaöryggisstofnunar Evrópu skal sitja fundi stýrihópsins sem fastur áheyrnarfulltrúi. Fulltrúi Siglingaöryggisstofnunar Evrópu skal vera háttsettur embættismaður.
8. Fulltrúum EFTA-ríkjanna, sem eru aðilar að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, er heimilt að sitja fundi stýrihópsins sem áheyrnarfulltrúar.

[en] 7. A representative of the European Maritime Safety Agency (EMSA) shall attend the HLSG meetings as permanent observer. The EMSA shall be represented at a high level.
8. Representatives of the EFTA states that are parties to the Agreement on the European Economic Area may attend HLSG meetings as observers.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/566 frá 11. apríl 2016 um skipun stýrihóps háttsettra embættismanna vegna stjórnunar á stafrænu kerfi og þjónustu á sviði sjóflutninga og um niðurfellingu á ákvörðun 2009/584/EB

[en] Commission Decision (EU) 2016/566 of 11 April 2016 on establishing the high-level steering group for governance of the digital maritime system and services and repealing Decision 2009/584/EC

Skjal nr.
32016D0566
Aðalorð
áheyrnarfulltrúi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira