Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kærumeðferð
ENSKA
appeal proceedings
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Aðildarríki skulu gera nauðsynlegar ráðstafanir til að tryggja að lögbær yfirvöld veiti eða synji leyfum innan fjögurra mánaða frá viðtökudegi fullbúinnar leyfisbeiðni, án þess að það hafi áhrif á önnur tilgreind tímamörk eða skuldbindingar, sem mælt er fyrir um fyrir rétta framkvæmd málsmeðferðarinnar sem gildir um leyfisveitingar, í samræmi við landslög eða lög Sambandsins, eða rétta framkvæmd kærumeðferðar.

[en] Member States shall take the necessary measures, in order to ensure that the competent authorities grant or refuse permits within four months from the date of the receipt of a complete permit request, without prejudice to other specific deadlines or obligations laid down for the proper conduct of the procedure which are applicable to the permit granting procedure in accordance with national or Union law or of appeal proceedings.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/61/ESB frá 15. maí 2014 um ráðstafanir til að lækka kostnað við uppbyggingu á háhraða rafrænum fjarskiptanetum

[en] Directive 2014/61/EU of the European Parliament and of the Council of 15 May 2014 on measures to reduce the cost of deploying high-speed electronic communications networks

Skjal nr.
32014L0061
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira