Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alvarleg mál
ENSKA
serious matters
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Þar sem varðveisla gagna hefur reynst nauðsynlegt og skilvirkt rannsóknartæki við löggæslu í ýmsum aðildarríkjum, einkum í alvarlegum málum eins og skipulagðri afbrotastarfsemi og hryðjuverkum, er nauðsynlegt að tryggja að varðveitt gögn séu gerð aðgengileg löggæsluyfirvöldum í tiltekinn tíma samkvæmt skilyrðum sem kveðið er á um í þessari tilskipun. Samþykkt gernings um varðveislu gagna, sem er í samræmi við kröfurnar í 8. gr. mannréttindasáttmála Evrópu, er því nauðsynleg ráðstöfun.


[en] Because retention of data has proved to be such a necessary and effective investigative tool for law enforcement in several Member States, and in particular concerning serious matters such as organised crime and terrorism, it is necessary to ensure that retained data are made available to law enforcement authorities for a certain period, subject to the conditions provided for in this Directive. The adoption of an instrument on data retention that complies with the requirements of Article 8 of the ECHR is therefore a necessary measure.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/24/EB frá 15. mars 2006 um varðveislu gagna sem verða til eða eru unnin í tengslum við framboð á rafrænni fjarskiptaþjónustu sem er aðgengileg öllum eða á almennum fjarskiptanetum og um breytingu á tilskipun 2002/58/EB

[en] Directive 2006/24/EC of the European Parliament and of the Council of 15 March 2006 on the retention of data generated or processed in connection with the provision of publicly available electronic communications services or of public communications networks and amending Directive 2002/58/EC

Skjal nr.
32006L0024
Aðalorð
mál - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður
ÍSLENSKA annar ritháttur
alvarleg málefni

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira