Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
öruggur staður
ENSKA
safe haven
DANSKA
sikkert område, beskyttelseszone
FRANSKA
zone protégée, zone de sécurité
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Flug í mannúðarskyni er flug sem er eingöngu starfrækt í mannúðarskyni og er til að flytja starfsfólk til neyðaraðstoðar og flytja neyðarbirgðir, s.s. mat. fatnað, skýli, læknisfræðileg áhöld og önnur áhöld, meðan neyðarástand og/eða hamfarir standa yfir eða eftir það og/eða er notað til að flytja fólk á brott frá stað þar sem lífi þess eða heilbrigði er ógnað vegna slíks neyðarástands og/eða hamfara á öruggan stað í sama ríki eða í öðru ríki sem er tilbúið til að taka á móti slíkum einstaklingum.

[en] Humanitarian flights mean flights operated exclusively for humanitarian purposes which carry relief personnel and relief supplies such as food, clothing, shelter, medical and other items during or after an emergency and/or disaster and/or are used to evacuate persons from a place where their life or health is threatened by such emergency and/or disaster to a safe haven in the same State or another State willing to receive such persons.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 8. júní 2009 um ítarlega túlkun á flugstarfseminni sem tilgreind er í I. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB

[en] Commission Decision of 8 June 2009 on the detailed interpretation of the aviation activities listed in Annex I to Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32009D0450
Aðalorð
staður - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
safe area, protected area, secured zone

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira