Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
andlag eignarréttar
ENSKA
object of property
DANSKA
genstand for ejendomsret
FRANSKA
objet de propriété
ÞÝSKA
Gestand des Vermögens
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Samræmisins vegna og til að greiða fyrir nýtingu vörumerkja í ábataskyni í Sambandinu ætti að samræma reglur sem gilda um vörumerki sem andlag eignarréttar við þær sem þegar eru fyrir hendi fyrir Evrópuvörumerki, að því marki sem viðeigandi er, og þær ættu að innihalda reglur um úthlutun og framsal, leyfisveitingu, eignarréttindi og aðför.

[en] For reasons of coherence and in order to facilitate the commercial exploitation of trade marks in the Union, the rules applicable to trade marks as objects of property should be aligned to the extent appropriate with those already in place for EU trade marks, and should include rules on assignment and transfer, licensing, rights in rem and levy of execution.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/2436 frá 16. desember 2015 um samræmingu á lögum aðildarríkjanna um vörumerki

[en] Directive (EU) 2015/2436 of the European Parliament and of the Council of 16 December 2015 to approximate the laws of the Member States relating to trade marks

Skjal nr.
32015L2436
Aðalorð
andlag - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira