Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dýr sem hefur orðið fyrir áhrifum
ENSKA
affected animal
DANSKA
angrebet dyr
SÆNSKA
drabbat djur
FRANSKA
animal touché
ÞÝSKA
das betreffende Tier
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Vakni grunur um að skráður sjúkdómur, eins og um getur í 9. gr. (a-lið 1. mgr.), sé í dýrum í haldi skulu aðildarríkin, til viðbótar því að uppfylla tilkynningarskylduna, sem mælt er fyrir um í 18. gr. (1. mgr.), og á meðan þess er beðið að lögbært yfirvald grípi til ráðstafana um sjúkdómavarnir, í samræmi við 54. gr. (1. mgr.) og 55. gr. (1. mgr.), gera ráðstafanir til að tryggja að rekstraraðilar og aðrir viðeigandi einstaklingar og lögaðilar, sem málið varðar, grípi til viðeigandi ráðstafana um sjúkdómavarnir, sem kveðið er á um í 55. gr. (c-, d- og e-lið 1. mgr.), til að koma í veg fyrir að þessi skráði sjúkdómur berist frá dýrum, starfsstöðvum og stöðum, sem hafa orðið fyrir áhrifum og sem þeir bera ábyrgð á, í önnur dýr, sem hafa ekki orðið fyrir áhrifum, eða í menn.


[en] In the event of suspicion of a listed disease as referred to in point (a) of Article 9(1) in kept animals, in addition to complying with the notification obligation laid down in Article 18(1) and pending any disease control measures being taken by the competent authority in accordance with Articles 54(1) and 55(1), Member States shall take measures to ensure that operators and other relevant natural and legal persons concerned take the appropriate disease control measures provided for in points (c), (d) and (e) of Article 55(1), to prevent the spread of that listed disease from the affected animals, establishments and locations under their responsibility to other unaffected animals or to humans.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 frá 9. mars 2016 um smitandi dýrasjúkdóma og um breytingu og niðurfellingu á tilteknum gerðum á sviði dýraheilbrigðis (lög um dýraheilbrigði)

[en] Regulation (EU) 2016/429 of the European Parliament and of the Council of 9 March 2016 on transmissible animal diseases and amending and repealing certain acts in the area of animal health (Animal Health Law)

Skjal nr.
32016R0429
Athugasemd
Var áður ,sýkt dýr'' en breytt 2017 með hliðsjón af þýðingum á öðrum málum.

Aðalorð
dýr - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður með aukasetningu (samsettur nafnliður)

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira