Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
svæði sem hefur orðið fyrir áhrifum
ENSKA
affected area
DANSKA
angrebet område
SÆNSKA
drabbat område
FRANSKA
région touchée
ÞÝSKA
das betreffende Gebiet
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Þegar svo er þykir rétt að setja takmarkanir á tilflutning á dýrum og vörum, s.s. bann við tilflutningum til og frá svæðum, sem hafa orðið fyrir áhrifum, eða rannsaka einfaldlega viðkomandi dýr og vörur á undan sendingu þeirra. Í öðrum tilvikum gæti verið viðeigandi að framkvæma einungis áætlun til eftirlits með dreifingu sjúkdómsins sem um er að ræða, án þess að grípa til frekari aðgerða.

[en] In these cases, it is appropriate to put in place restrictions on movements of animals and products, such as a prohibition of movements to and from affected areas, or simply to test the animals or products concerned prior to dispatch. In other instances it might be appropriate merely to implement a programme of surveillance of the distribution of the disease in question, without taking further measures.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 frá 9. mars 2016 um smitandi dýrasjúkdóma og um breytingu og niðurfellingu á tilteknum gerðum á sviði dýraheilbrigðis (lög um dýraheilbrigði)

[en] Regulation (EU) 2016/429 of the European Parliament and of the Council of 9 March 2016 on transmissible animal diseases and amending and repealing certain acts in the area of animal health (Animal Health Law)

Skjal nr.
32016R0429
Athugasemd
Var áður ,sýkt svæði'' en breytt 2017 með hliðsjón af þýðingum á öðrum málum.

Aðalorð
svæði - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira