Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
almenn leyfisveiting
ENSKA
general authorisation
DANSKA
generel tilladelse
SÆNSKA
generell tillstånd
FRANSKA
autorisation générale
ÞÝSKA
allgemeine Genehmigung
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Aðildarríki ættu að hafa leyfi til að nota almennar leyfisveitingar og rekstrarleyfi þar sem það er réttlætanlegt og í réttu hlutfalli við þau markmið sem leitast er við að ná. Hins vegar, eins og lögð er áhersla á í þriðju skýrslu um beitingu tilskipunar 97/67/EB, virðist nauðsynlegt að samhæfa frekar þau skilyrði sem má innleiða til að draga úr óréttmætum hindrunum á veitingu þjónustu á innri markaðinum.

[en] Member States should be allowed to use general authorisations and individual licences whenever justified and proportionate to the objective pursued. However, as highlighted by the Third report on the application of Directive 97/67/EC, further harmonisation of the conditions that may be introduced appears necessary in order to reduce unjustified barriers to the provision of services in the internal market.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/6/EB frá 20. febrúar 2008 um breytingu á tilskipun 97/67/EB með tilliti til þess að opna að fullu innri markað Bandalagsins á sviði póstþjónustu

[en] Directive 2008/6/EC of the European Parliament and of the Council of 20 February 2008 amending Directive 97/67/EC with regard to the full accomplishment of the internal market of Community postal services

Skjal nr.
32008L0006
Aðalorð
leyfisveiting - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður
ENSKA annar ritháttur
general authorization

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira