Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
árangursviðmiðun
ENSKA
benchmark of excellence
DANSKA
benchmark for højeste kvalitet
SÆNSKA
riktmärke för resultat i världsklass
FRANSKA
repère d´excellence
ÞÝSKA
Leistungsrichtwerte
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Þau skulu ná yfir bestu starfsvenjur í umhverfisstjórnun, umhverfisárangursvísa og, eftir því sem við á, árangursviðmiðanir og flokkunarkerfi til að tilgreina umhverfisárangur í þessum geirum.

[en] They must include best environmental management practice, environmental performance indicators and, where appropriate, benchmarks of excellence and rating systems identifying environmental performance levels in those sectors.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/611 frá 15. apríl 2016 um tilvísunarskjal um bestu starfsvenjur í umhverfisstjórnun, vísbenda um árangur í umhverfismálum fyrir geira og árangursviðmiðanir fyrir ferðaþjónustugeirann samkvæmt reglugerð (EB) nr. 1221/2009 um frjálsa aðild fyrirtækja/stofnana að umhverfisstjórnunarkerfi Bandalagsins (EMAS)

[en] Commission Decision (EU) 2016/611 of 15 April 2016 on the reference document on best environmental management practice, sector environmental performance indicators and benchmarks of excellence for the tourism sector under Regulation (EC) No 1221/2009 on the voluntary participation by organisations in a Community eco-management and audit scheme (EMAS)

Skjal nr.
32016D0611
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.