Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
banki Sambandsins fyrir ónæmisvaka, bóluefni og prófefni til sjúkdómsgreiningar
ENSKA
Union antigen, vaccine and diagnostic reagent bank
DANSKA
EU-antigen-, -vaccine- og -diagnostisk reagens-bank
SÆNSKA
unionsbank för antigener, vacciner och diagnostiska reagens
FRANSKA
banque d´antigènes, de vaccins et de réactifs de diagnostic de l´Union
ÞÝSKA
Unionsbanken für Antigene, Impfstoffe und diagnostische Reagenzien
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Stofnun banka Sambandsins fyrir ónæmisvaka, bóluefni og prófefni til sjúkdómsgreiningar myndi stuðla að því að dýraheilbrigðismarkmið Sambandsins næðist með því að gefa kost á skjótum og skilvirkum viðbrögðum, þegar nýta þarf birgðir bankans, og vera til marks um skilvirka nýtingu takmarkaðra birgða hans.

[en] The establishment of a Union antigen, vaccine and diagnostic reagent bank would promote attainment of the Union''s animal health objectives by permitting a quick and effective response when the resources of the bank are required, and would represent an efficient use of limited resources.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 frá 9. mars 2016 um smitandi dýrasjúkdóma og um breytingu og niðurfellingu á tilteknum gerðum á sviði dýraheilbrigðis (lög um dýraheilbrigði)

[en] Regulation (EU) 2016/429 of the European Parliament and of the Council of 9 March 2016 on transmissible animal diseases and amending and repealing certain acts in the area of animal health (Animal Health Law)

Skjal nr.
32016R0429
Aðalorð
banki - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira