Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
evrópskur áhættufjármagnssjóður
ENSKA
European Venture Capital Fund
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Samkvæmt 1. mgr. 16. gr. reglugerðar (ESB) nr. 345/2013 er þess krafist að lögbært yfirvald í heimaaðildarríki evrópsks áhættufjármagnssjóðs (EuVECA) tilkynni gistiaðildarríkjum og Evrópsku eftirlitsstofnuninni á verðbréfamarkaði um mál sem tengjast vegabréfum stjórnenda hæfra áhættufjármagnssjóða. Samkvæmt 3. mgr. 21. gr. reglugerðar (ESB) nr. 345/2013 er þess einnig krafist að lögbæra yfirvaldið í heimaaðildarríkinu tilkynni lögbærum yfirvöldum gistiaðildarríkis að EuVECA stjórnandi hafi verið tekinn af skránni.

[en] Article 16(1) of Regulation (EU) No 345/2013 requires the competent authority of the home Member State of a European venture capital fund (EuVECA) to notify the competent authorities of the host Member States and the European Securities and Markets Authority (ESMA) of events related to the passport of the managers of qualifying venture capital funds. Article 21(3) of Regulation (EU) No 345/2013 also requires the competent authority of the home Member State to inform the competent authorities of the host Member States of the removal of a manager of a EuVECA from the register.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 593/2014 frá 3. júní 2014 um tæknilega framkvæmdarstaðla að því er varðar form tilkynninga samkvæmt 1. mgr. 16. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 345/2013 um evrópska áhættufjármagnssjóði

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 593/2014 of 3 June 2014 laying down implementing technical standards with regard to the format of the notification according to Article 16(1) of Regulation (EU) No 345/2013 of the European Parliament and of the Council on European venture capital funds

Skjal nr.
32014R0593
Athugasemd
[en] In March 2013, the European Union (EU) approved two regimes creating EU labels ("designations") for investment funds investing primarily in small and medium sized enterprises (SMEs): - Regulation on European Venture Capital Funds (EuVECA) - Regulation on European Social Entrepreneurship Funds (EuSEF). The two new regimes are voluntary. (http://www.ey.com/Publication/vwLUAssets/Introducing_the_EuVECA_and_the_EuSEF_%E2%80%93_European_venture_capital_and_social_entrepreneurship_fund_regimes/$FILE/Introducing-the-EuVECA-and-the-EuSEF.pdf)

Aðalorð
áhættufjármagnssjóður - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
EuVECA

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira