Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nauðungarflutningar
ENSKA
forced displacement
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Til slíkra aðgerða skal telja:
... að eiga aðild að því að skipuleggja, stjórna eða fremja verknaði í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó sem eru mannréttindabrot eða misbeiting eða brot á alþjóðlegum mannúðarrétti, eftir því sem við á, þ.m.t. verknaðir sem fela í sér árásir sem beinast gegn almennum borgurum, þ.m.t. manndráp og lemstrun, nauðgun og annað kynferðislegt ofbeldi, brottnám, nauðungarflutningar og árásir á skóla og sjúkrahús, ...

[en] Such acts include:
... being involved in planning, directing, or committing acts in the DRC that constitute human rights violations or abuses or violations of international humanitarian law, as applicable, including those acts involving the targeting of civilians, including killing and maiming, rape and other sexual violence, abduction, forced displacement, and attacks on schools and hospitals;

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2016/2231 frá 12. desember 2016 um breytingu á ákvörðun 2010/788/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó

[en] Council Decision (CFSP) 2016/2231 of 12 December 2016 amending Decision 2010/788/CFSP concerning restrictive measures against the Democratic Republic of the Congo

Skjal nr.
32016D2231
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira